10 C
Selfoss

Kaffikarlarnir láta ekkert framhjá sér fara

Vinsælast

„Já hvað haldið þið að menn skoði í horni Bókasafnsins?“ Spyr Hilmar Þ. Björnsson, sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir af kaffikörlunum, sem koma saman flesta morgna í Bókasafni Árborgar á Selfossi og ræða allt milli himins og jarðar, jú og lesa Dagskrána að sjálfsögðu.

Ljósmynd: Hilmar Þ. Björnsson.

Nýjar fréttir