5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný sjálfsafgreiðslustöð N1 opnuð á Hvolsvelli

Nýverið opnaði N1 sína fyrstu sjálfsafgreiðslustöð á Hvols­velli með þrjá sjálfsafgreiðslkassa. Að sögn Páls Arnar Líndal, rekstrarstjóra þjónustustöðva N1, er hugmyndin með uppsetningu sjálfs­afgreiðslu­kassa...

KIA Gullhringurinn fer fram um helgina

Hjólreiðakeppnin KIA Gullhringurinn verður haldin um helgina á Laugarvatni. Hún hefur verið haldin þar með sama fyrirkomulagi síðan 2012 og vaxið gríðarlega í umfangi...

Krummi og hinir Alpafuglarnir í Listasafninu á miðvikudagskvöld

Hljómsveitin Krummi og hinir Alpafuglarnir heldur tónleika í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, miðvikudagskvöldið 4. júlí kl. 20:00. Krummi og hinir Alpafuglarnir (Krummi und die Alpenvögel)...

Sigmar Björgvin Árnason ráðinn skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 28. júní sl. var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn nýr skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi. Sigmar er með BSc...

Nýir eigendur taka við rekstri Menam

Hjónin Sigurður Ágústsson og Birta Jónsdóttir keyptu í síðustu viku veitingastaðinn Menam á Selfossi af Kristínu Árnadóttur. Kristín tók við rekstri staðarins í lok...

Atli Eðvaldsson tekur við Hamri

Knattspyrnudeild Hamars í Hveragerði og Atli Eðvaldsson hafa komist að samkomulagi um að hann stýri liðinu út leiktíðina. Atli tekur við af Dus­an Iv­kovic...

Bryggjuhátíð á Stokkseyri um næstu helgi

Bryggjuhátíð á Stokkseyri verður haldin dagana 6.–8. júlí næstkomandi. Hátíðin verður öll hin glæsilegasta þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi....

Þingvallagangan með Guðna Ágústssyni

„Þetta er fjórða árið í röð sem ég fer fyrir Þingvallagöngu sem Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stendur fyrir á fimmtudagskvöldum á sumrin,“ segir Guðni Ágústsson....

Nýjar fréttir