3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ánægður með gildandi deiliskipulag miðbæjar Selfoss

Mikil umræða hefur verið meðal íbúa Árborgar undanfarin misseri um skipulagsmál miðbæjarins á Selfossi. Sitt sýnist hverjum og allir hafa eitthvað til síns máls....

Rólegt á hálendinu í liðinni viku

Lögreglumenn voru við eftirlit á hálendinu í umdæminu í liðinni viku. Þar var rólegt um að litast og sumarumferðin að byrja að taka á...

Ökumaður virti ekki lokanir á Selfossi

Að morgni 5. júlí sl. ók ökumaður jepplings gegn lokunum sem settar höfðu verið upp vegna malbikunar á Austurvegi, austast á Selfossi. Maðurinn virti...

Ásta Stefánsdóttir ráðin sveitarstjóri Bláskógabyggðar

Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar í gær var samþykkt samhljóða að ráða Ástu Stefánsdóttur sem sveitarstjóra Bláskógabyggðar. Ásta var valin úr hópi 24 umsækjenda en...

Raðhús í byggingu við Árnes

Í Bugðugerði í þéttbýlis­kjarn­anum við Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru hafnar fram­kvæmdir við byggingu þriggja íbúða raðhúss. Hákon Páll Gunnlaugsson, bygginga­meist­ari, og fyrirtæki...

Lífleg veiði í vötnum sunnan Tungnaár

Alls komu 595 fiskar á land fyrstu veiðivikuna í vötn­um sunnan Tungnaár vikuna 23. til 1. júlí sl. Athygli vakti góð veiði í Blauta­veri,...

Tillaga felld og bókanir í bæjarráði Árborgar vegna íbúakosningar um miðbæjarskipulag Selfoss

Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Árborg, lagði fram tillögu vegna íbúakosningar um miðbæjarskipulag Selfoss á fundi bæjarráðs Árborgar fimmtudaginn 5. júlí sl. Tillaga Gunnars...

Kynningarferðir ferðaþjónustuaðila um Suðurland

Markaðsstofa Suðurlands bauð starfsfólki ferðaskrifstofa, bókunarskrifstofa og upplýsingamiðstöðva í kynningarferðir um Suðurland í lok maí og byrjun júní. Um undirbúning og framkvæmd ferðanna sá...

Nýjar fréttir