10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skóla á grænni grein slitið

Bláskógaskóla í Reykholti var slitið fimmtudaginn 31. maí sl. Athöfnin var hátíðleg og falleg og skólanum og nemendum til sóma. Miðstigskórinn, undir stjórn Kalla...

Ætlum við að láta rándýrt mannvirki í Vík eyðileggjast?

Ástandið á íþróttavellinum í Vík er engan veginn til fyrirmyndar. Hægt og rólega hefur hann fengið að drabbast niður. Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hefur...

Nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í Hveragerði?

Nýverið gerðu Frjálsir með Framsókn samkomulag við meirihluta Sjálfstæðisflokksins og tryggðu sér þannig fjögur nefndarsæti af þeim átta sem tilheyra minnihluta bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar. Báðir...

Listakona á heimaslóðum

Guðný Guðmundsdóttir, listakona með meiru, sýnir um þessar mundir klippimyndir í Miðgarði við Austurveg á Selfossi. Guðný er fædd og uppalin í Flóanum en...

Ný göngubrú yfir Svartá við Árbúðir tekin í notkun

Laugardaginn 23. júní sl. var formlega tekin í notkun ný göngubrú yfir Svartá við Árbúðir á Biskupstungnafrétti. Í ávarpi Helga Kjartanssonar oddvita Bláskógabyggðar kom...

Ný tæki og salur 2 opnar í Bíóhúsinu á Selfossi

Bíóhúsið á Selfossi tók fyrir skömmu í notkun sýningarsal með 53 sætum. Er hann viðbót við aðalsalinn sem fyrir var en hann tekur 118...

Búið að vera gaman að fá svona marga gesti

„Þetta hefur farið mjög vel af stað og maður er bara mjög glaður með það. Það er mikil jákvæðni og gleði í kringum þetta...

Máni Snær íþróttamaður Hrunamannahrepps

Máni Snær Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Hrunamannahrepps þann 17. júní sl. Karl Gunnlaugsson afhenti hon­­um eignarbikar og farandbik­ar af því tilefni. Í umsögn segir að...

Nýjar fréttir