8.9 C
Selfoss

Sigmar Björgvin Árnason ráðinn skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi

Vinsælast

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 28. júní sl. var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn nýr skipulags- og byggingarfulltrúi í Ölfusi.

Sigmar er með BSc í byggingarfræði  og hefur töluverða reynslu en hann starfar í dag sem byggingafulltrúi hjá Grindavíkurbæ og hefur gert það frá árinu 2008.

Auk Sigmars Björgvins Árnasonar sóttu Gunnlaugur Jónasson og Sigmar Árnason um stöðuna.

Sigmar mun hefja störf hjá sveitarfélaginu á haustmánuðum.

Nýjar fréttir