8.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamar áfram í Kjörísbikarnum

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Kjörísbikarsins í gærkvöldi, þar á meðal leikur Hamars og Stálúlfs í Hveragerði. Stálúlfsmenn hafa verið vaxandi undanfarið á...

Þjónusta framar eigin hag

Blaðamaður Dagskrárinnar settist niður með tveimur félagsmönnum Rótarýklúbbs Selfoss, þeim Birni Bjarndal Jónssyni og Garðari Eiríkssyni. Tilefnið var alþjóðlegi Rótarý dagurinn sem er í...

Öskudagur 2023

Við hjá Dagskránni/Prentmet Odda á Selfossi höfum fengið allskonar skemmtilegar fígúrur í heimsókn til okkar í dag. Þau sem vildu, fengu myndatöku, og sýnum...

Hjálpum hvort öðru að verða betri þjálfarar

Nýbökuðu hjónin, Alda Kristinsdóttir og Eyþór Stefánsson, eru dugnaðarforkar með mörg járn í eldinum. Alda kennir íþróttir og sund í Sunnulækjarskóla og Eyþór er...

Ása Björk ráðin prestur í Árborgarprestakalli

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti til þjónustu í Árborgarprestakalli í Suðurprófastsdæmi. Fjórar umsóknir bárust og hefur sr. Ása Björk Ólafsdóttir verið ráðin í...

Árborg býður foreldrum sérhæfða skilnaðarráðgjöf endurgjaldslaust

Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum 0 - 18 ára barna upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf. Um er að ræða ráðgjöf til að koma í veg fyrir...

Hvetja sveitarfélög til að staldra við í skipulagsmálum virkjana

Samtök orkusveitarfélaga telja mikilvægt að ríkið meti stöðu á framleiðslu á raforku á íslandi, áætli þörf til frekari framleiðslu og ákveði með hvaða móti...

Vilja opna sleðabraut í Ölfusdal á næsta ári

Kambagil ehf hefur óskað eftir því við bæjarstjórn Hveragerðisbæjar að hefja viðræður um uppsetningu á „Sleðabraut“ ,sem þekkist á ensku undir nafninu „Alpine coaster“,...

Nýjar fréttir