12.3 C
Selfoss

Öskudagur 2023

Vinsælast

Við hjá Dagskránni/Prentmet Odda á Selfossi höfum fengið allskonar skemmtilegar fígúrur í heimsókn til okkar í dag. Þau sem vildu, fengu myndatöku, og sýnum við afraksturinn af þeim myndatökum hér fyrir neðan, einhverjar af þessum myndum munu að auki birtast í Dagskránni í næstu viku.

Allar myndirnar eru teknar og birtar með góðfúslegu leyfi þeirra sem á þeim eru.

Nýjar fréttir