7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tæknitröll, íseldfjöll og Greppikló á Bókasafninu á Selfossi

Eins og margir hafa sannreynt eru laugardagsmorgnar á Bókasafninu sérlega líflegir. Síðasta laugardag var bókin Tæknitröll og íseldfjöll, eftir sendiherra Breta á Íslandi, Dr....

Messað í fjósi

Sunnudagskvöldið 19. mars nk. kl. 20 verður kúamessa í fjósinu í Gunnbjarnarholti.  Kirkjukórar Hrunaprestakalls syngja sálma og lög undir stjórn organistanna Stefáns Þorleifssonar og...

Pizza Egilsstaðir með Sýr-sósu og hvítlauksolíu

Gunnar Borgþórsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Það er mikill heiður að vera tilnefndur og þakka ég vini mínum Inga Rafni fyrir tilnefninguna. Ég verð þó...

Menntskælingar vikunnar

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla...

Hamar bikarmeistari þriðja árið í röð

Hamar tryggði sér þriðja bikarmeistaratitilinn í röð í blaki karla um siðustu helgi, með sigri á Vestra, 3:1. Keppnin fór fram í Digranesi í...

FSu keppir um hljóðnemann í fyrsta sinn í 37 ár

„Liðsheild sem hefur sjaldan sést í sögu Gettu betur“ Lið Fjölbrautarskóla Suðurlands er komið í úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur eftir glæsilegan sigur á...

Fjögur tilboð bárust í byggingu nýrrar Hamarshallar

Þann 9. mars sl. rann út frestur til að skila inn tilboði í byggingu nýrrar Hamarshallar. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Skipuð hefur verið...

Byssusýning í Veiðisafninu á Stokkseyri

Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Veiðihornið og Skotgrund – Skotfélag Snæfellsness, verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn...

Nýjar fréttir