-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þrenn umhverfisverðlaun veitt í Rangárþingi ytra

Eins og hefð er fyrir, voru Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra veitt á Kjötsúpuhátíðinni um síðustu helgi. Leitað var til íbúa um tilnefningar til verðlaunanna en...

Vegum lokað vegna Skaftárhlaups

Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu í morgun varðandi lokun vega vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá. Eftirfarandi vegum hefur verið lokað: Landmannalaugar inn á Fjallabak-nyrðra...

Ferðafólki ráðlagt að halda sig fjarri Skaftá

Í uppfærslu frá Veðurstofu Íslands varðandi hlaup í Skaftá segir að rennsli Skaftár hafi aukist rólega í gærkvöldi og fram á nótt en virðist...

Afrekshugur afhjúpaður

Afsteypa af styttunni Afrekshugur, eftir Nínu Sæmundsson, var formlega afhjúpuð á Hvolsvelli þriðjudaginn 22. ágúst. Dagurinn var valinn sérstaklega þar sem að 22. ágúst...

Fýlsungar eru í vanda á vegum úti í ágúst og september

Nú er runninn upp ágústmánuður, þegar nýfleygir fýlsungar þenja vængi sína og reyna að ná til sjávar. Tímabilið stendur fram yfir miðjan september. Það getur...

Hlaup hafið í Skaftá

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Í gærkvöldi fór rennsli í Skaftá við Sveinstind að aukast og...

Tölvulistinn tekur við þjónustu Símans á Selfossi

Síminn hefur samið við Heimilistæki/Tölvulistann um frekara samstarf fyrirtækjanna en nú munu Heimilistæki/Tölvulistinn taka að sér endursölu og þjónustu fyrir Símann á Selfossi og...

Með mölbrotna sál eftir ástvinamissi og einelti

Sigurbjörn Snævar Kjartansson, lyftarastjóri hjá SS á Selfossi, er annar tveggja leiðbeinenda sem koma til með að leiða 12 spora starfið Vinir í bata...

Nýjar fréttir