8.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Blóðþrýstings- og blóðsykurmælingar í Lindexhöllinni

Forvarnaráð HSU stendur fyrir átaki um þessar mundir þar sem íbúum í umdæmi HSU, 60 ára og eldri er boðið í blóðþrýstings- og blóðsykurmælingar....

Gefum börnum tækifæri til að stuðla að góðri heilsu

Öll börn þurfa nægan svefn, næringarríkt mataræði og reglulega hreyfingu. Þetta er ekki flókin uppskrift en í amstri hversdagsleikans getur þetta reynst börnum og...

ML kynnir leikverkið Sódóma Reykjavík

Leikhópurinn í Menntaskólanum að Laugarvatni er nú í óðaönn að setja upp leiksýninguna Sódóma Reykjavík en frumsýning verður þann 2. mars nk, kl 20:00....

Heilsustofnun NLFÍ er stofnun ársins

Í gær, 16. febrúar var tilkynnt á hátíð Sameykis að Heilsustofnun NLFÍ hlaut titilinn Stofnun ársins – sjálfseignastofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. Könnunin byggir á...

Gleðilegan síð-þorra frá 4. bekk í Grunnskólanum í Hveragerði.

Nú á dögunum var í fyrsta sinn haldið þorrablót í Grunnskólanum í Hveragerði og voru það foreldrar úr foreldraráði 2013 árgangsins sem sá um...

Krílasálmar í Selfosskirkju

Börn eru tónelsk að eðilisfari en að syngja fyrir lítil börn eykur einbeitingarhæfileika þeirra og ýtir undir tilfinninga-, og hreyfiþroska. Sönghæfileikar skipta þar engu...

Hornsteinn opnar

Það var skemmtileg stemmning á opnun nýrrar sýningar með heitið Hornsteinn í Listasafni Árnesinga á laugardaginn, þrátt fyrir gular viðvaranir komu yfir 400 manns...

Hljómsveitin Valdimar loksins á Sviðinu

Margrómaða hljómsveitin Valdimar mun í fyrsta sinn spila á Sviðinu í miðbæ Selfoss, næstkomandi laugardagskvöld, 18. febrúar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um...

Nýjar fréttir