8.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Guðmundur Vignir barnalæknir fær viðurkenningu

Guðmundur Vignir Sigurðsson barnalæknir á HSU, fékk á dögunum viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis við Háskóla Íslands, ásamt tveimur öðrum barnalæknum. Viðurkenningin er...

Fimleikahelgi á Skaganum

Mótaröð 2 og seinni hluti GK móts fór fram í glæsilegu hópfimleikahúsi á Akranesi um liðna helgi. Veðrið var að leika okkur grátt en...

Betri þjónusta fyrir börnin okkar

Betri þjónusta í fræðslu- og velferðarmálum í Hveragerði Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings (SVÁ) var stofnuð 2013 og var Hveragerðisbær hluti af því byggðasamlagi frá upphafi....

Árborg fær Kafarann að gjöf

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir, myndlistarmaður, Sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss. Jafnframt hefur hún sett upp...

Nýr Judoþjálfari hjá UMF Selfoss

George Bountakis hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari hjá Judodeild UMF Selfoss, George kemur frá Spörtu í Grikklandi. Hann er er 6. Dan...

Sköpunarskólinn er hafinn í Árborg

Sköpunarskólinn hefur hafið starfsemi sína, en hann er nýr vettvangur fyrir skapandi, hress og listunnandi börn og ungmenni í Árborg. Í Sköpunarskólanum munu börn...

Kústskaft með mótorhjóladekkjum var fyrsta lyftingastöngin

Bergrós Björnsdóttir er 16 ára afrekskona í CrossFit og keppti nú í janúar, ásamt Annie Mist, í parakeppni Reykjavíkurleikanna, þar sem þær stöllur fóru...

Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins 2022

Arnór Ingi Davíðsson var valinn skyndihjálparmanneskja ársins 2022, en hann bjargaði lífi yngri bróður síns þegar þeir lentu í snjóflóði fyrir tæpu ári, en...

Nýjar fréttir