5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Enginn hengdi bakara fyrir smið í rosalegu einvígi starfsmanna Pálmatrés

Á síðasta vinnudegi dymbilvikunnar fór fram hörkuspennandi úrslitaeinvígi í kökubakstri hjá starfsmönnum Pálmatrés. Keppnin, sem hefur verið með svokölluðu útsláttarsniði, hefur staðið yfir í ríflega...

Fyrsta nemendasýning dansakademíunnar sló í gegn

Dansakademían stóð fyrir stórglæsilegri nemendasýningu í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í liðinni viku og tókst einstaklega vel til. Þema sýningarinnar var Lísa í Undralandi eins og...

Á bak við tjöldin

Í haust var rykið dustað af starfsemi Leikfélags FSu en það hefur ekki verið virkt um árabil. Skemmst er frá því að segja að...

Takmarkalaus listsköpun

Við kíktum í heimsókn til Jóhönnu Írisar Hjaltadóttur. Jóhanna er hæfileikabúnt sem hefur óbilandi áhuga á öllu er við kemur málun, föndri og hannyrðum. Jóhanna...

Sumri fagnað með Karlakór Selfoss – Vortónleikar 2022

Það er vel hálfrar aldar gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á vindasömum og erfiðum...

Kristrún E. Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Gallery Listaseli

Kristrún E. Pétursdóttir opnaði sýningu á verkum sínum í dag, þann 1. apríl í Gallery Listaseli, Brúarstræti 1 á Selfossi. Sýningin mun standa út...

Smiðjuþræðir í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur á síðastliðnu ári staðið að verkefninu Smiðjuþræðir sem er sería af listasmiðjum sem eru keyrðar út til skóla í...

Gjöf til söfnunar fyrir hreystibraut við Víkurskóla

Kvenfélag Dyrhólahrepps færði skólanum peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur til styrktar hreystibrautarverkefni Víkurskóla. Söfnun vegna hreystibrautarinnar stendur enn yfir og áætlað að henni ljúki fyrir...

Nýjar fréttir