1.7 C
Selfoss

Fyrsta nemendasýning dansakademíunnar sló í gegn

Vinsælast

Dansakademían stóð fyrir stórglæsilegri nemendasýningu í íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í liðinni viku og tókst einstaklega vel til. Þema sýningarinnar var Lísa í Undralandi eins og glögglega má sjá á meðfylgjandi myndum, en um 140 nemendur á aldrinum 3 til 25 ára tóku þátt í þessari frábærlega heppnuðu sýningu sem var eflaust sú fyrsta af mörgum.

Myndirnar tók Helga Guðrún, blaðamaður Dagskrárinnar.

Nýjar fréttir