Myndlistarkonan Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur.

Veðramót á Vetrarbraut

Slegnar verða tvær flugur í einu höggi þegar nýr norðurljósagangur sem fengið hefur nafngiftina Vetrarbrautin og myndlistarsýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur Veðramót verður opnuð með...
video

Daði vekur athygli utan landsteinanna

Síðastliðinn föstudag gáfu Daði og Gagnamagnið út myndband við lagið sitt Think about things. Myndbandið (og lagið) fékk strax mjög góðar viðtökur á Íslandi...

Aðventuhátíð að Laugalandi á sunnudaginn

Kvenfélagið Eining í Holtum heldur aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 1. desember kl. 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu, tónlistarflutningur,...

Ég reyni alltaf að para saman barn og bók

segir lestrarhesturinn Árný Leifsdóttir   Árný Leifsdóttir býr í Þorlákshöfn ásamt eiginmanni og þremur börnum en er fædd og uppalin á Norðurlandi. Hún hefur starfað á...
Gunnar frá Heiðarbrún með bókina Leitin að Njáluhöfuni.

Er Njáluhöfundur fundinn?

Nú í vikunni kom út bókin Leitin að Njáluhöfundi. Bókin er skrifuð af Gunnari Guðmundssyni, oftast kenndum við Heiðarbrún. Gunnar er fyrrum kennari en...

Tómatar og tangó í Friðheimum á sunnudaginn

Sunnudaginn 25. ágúst næstkomandi verður sannkölluð menningarveislu í Friðheimum í Reykholti. Þar mun nýstofnaður Piazzolla Quintet leika tónlist argentínska snillingsins Astor Piazzolla auk þess...

Milan Kundera og Ísland í Hlöðunni að Kvoslæk

Sunnudaginnn 18. ágúst nk. kl. 15.00 flytur Friðrik Rafnsson þýðandi erindi í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Friðrik ræðir þar almennt um skáldsögur tékknesk/franska...

Margrét sýnir „Framtíðina“ í Stokkur Art Gallery á Stokkseyri

Stokkur Art Gallery er listamannsrekið gallerí við Hafnargötu 6 á Stokkseyri. Þann 18. ágúst nk. verður opnuð þar fyrsta einkasýning Margrétar Loftsdóttur. „Framtíðin“ er...

Hélt fyrirlestur um Guðbjargargarð

Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt hélt fyrirlestur um Guðbjargargarð í Múlakoti 20. júlí sl. í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Fyrirlesturinn nefndst Konan og garðurinn. Hann...

Ellefta menningargangan á Selfossi í dag

Ellefta menningargangan á Sumri á Selfossi verður farin í dag laugardaginn 10. ágúst. Lagt verður af stað frá Tryggvaskála kl. 16:00. Gengið verður Selfossveg...

Nýjustu fréttir