2.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Lög sem voru samin með mjólkurskegg á Skeiðunum

Laugardaginn 25. mars ætlar margrómaða íslenska sálarbandið, Moses Hightower, að stíga sín fyrstu skref á Sviðið á Selfossi. Blaðamaður Dagskrárinnar hafði samband við þetta...

„Gott parasamband þýðir ekki áreynslulaust samband“

Theodór Francis Birgisson er fjögurra barna faðir og sex barna afi. Theodór, eða Teddi eins og hann er gjarnan kallaður, býr á Selfossi en...

Tæknitröll, íseldfjöll og Greppikló á Bókasafninu á Selfossi

Eins og margir hafa sannreynt eru laugardagsmorgnar á Bókasafninu sérlega líflegir. Síðasta laugardag var bókin Tæknitröll og íseldfjöll, eftir sendiherra Breta á Íslandi, Dr....

Messað í fjósi

Sunnudagskvöldið 19. mars nk. kl. 20 verður kúamessa í fjósinu í Gunnbjarnarholti.  Kirkjukórar Hrunaprestakalls syngja sálma og lög undir stjórn organistanna Stefáns Þorleifssonar og...

Menntskælingar vikunnar

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla...

FSu keppir um hljóðnemann í fyrsta sinn í 37 ár

„Liðsheild sem hefur sjaldan sést í sögu Gettu betur“ Lið Fjölbrautarskóla Suðurlands er komið í úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur eftir glæsilegan sigur á...

Dylan-guðsþjónusta í Hrunakirkju 12. mars

Sunnudagskvöldið 12. mars nk. kl. 20 verður Dylan-guðsþjónusta í Hrunakirkju. Hljómsveitin Slow Train leikur valin lög Dylans og textar hans verða í brennidepli. Bob...

Vitleysingar fyrir alla

Leikgleði og mikill kraftur eru við völd á stóra sviðinu í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þessa dagana. Þar er í boði að sjá...

Nýjar fréttir