Sýningarstjóraspjall og leiðsögn með Kristínu í Listasafninu

Í Listasafni Árnesinga stendur nú sýningin Gjöfin tiil íslenskrar alþýðu – stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Sunnudaginn 11. ágúst kl. 15:00 mun...

Frelsi einstaklingsins í Listagjánni á Selfossi

Listamaðurinn á Bókasafni Árborgar að þessu sinni er tvítugur myndlistanemi sem er nýfluttur aftur á sínar heimaslóðir í Árborg. Hann heitir Hörður Frans Vestmann...

Maríumessa og lokatónleikar í Strandarkirkju

Hin árlega Maríumessa og lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða sunnudag 11. ágúst nk. í Strandarkirkju og hefjast kl. 14. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup...

Rófubóndinn á Eyrarbakka

Í Húsinu á Eyrabakka stendur nú yfir ljósmyndasýningin Rófubóndinn. Þar sýnir Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari eitt ár í lífi rófubóndans Guðmundar Sæmundssonar á Sandi á...

Reynir Hauksson á Menningarveislu Sólheima um helgina

Reynir Hauksson gítarleikari mun koma fram á Menningarveislu Sólheima laugardaginn 3. ágúst nk. 14:00. Reynir hóf ungur að spila á hljóðfæri. Fyrstu kynni hans...

Sumartónleikar í Skálholti um helgina

Nú líður að síðustu helgi Sumartónleika í Skálholti en þá koma fram annars vegar listamennirnir Elfa Rún Kristinsdóttir, Sabine Erdmann og Magnus Andersson og...

Aðför að íslenskri menningu

Laxabakki er fallegt hús með mjög hátt varðveislugildi. Um þessar mundir er, að frumkvæði Minjastofnunar Íslands, í gangi friðunarferli á húsum og tilheyrandi lóð...

Guðdómleg klassík í Strandarkirkju á sunnudag

Guðdómleg klassík er yfirskrift næstu tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag 28. júlí kl. 14. Þar koma fram Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir...

Fyrstu tvær bækur Flóamannabókar koma út 2020

Um þessar mundir er verið að skrifa Flóamannabók. Staða verkefnisins var kynnt á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps 9. júlí sl. Guðni Ágústsson, Jón M. Ívarsson...

Elja kammersveit verður á Sumartónleikum í Skálholti um helgina

Um liðna helgi fór fram Skálholtshátíð í blíðskaparveðri og margir góðir gestir sóttu Skálholt heim. Nú halda Sumartónleikar áfram um komandi helgi og ýmislegt...

Nýjustu fréttir