8.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kirkjuhvoll fær góða jólagjöf

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvoll fékk góða jólagjöf þegar Hvítasunnukirkjan í Kirkjulækjarkoti kom færandi hendi með 28 jólagjafir handa heimilisfólkinu. Starfsfólk Kirkjuhvols fékk svo að...

Jólatré ársins er úr Arnarheiði

Sú hefð hefur skapast í Hveragerði að jólatré bæjarbúa sem staðsett er í smágörðunum er ávallt gjöf frá bæjarbúum sem nýta þetta tækifæri til...

Samningur undirritaður við Hestamannafélagið Geysi

Í gær, miðvikudaginn 27. desember, voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu. Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahrepp. Samningarnir eru...

Áramótabrennur í Árborg

Kveikt verðu í áramótabrennum á eftirfarandi stöðum í Sveitarfélaginu Árborg þann 31. desember nk. ef veður leyfir. Sveitarfélagið hvetur alla til að fara varlega...

Frá vettvangi sveitastjóra Ranárþing ytra

Fjárhagsáætlun Á sveitarstjórnarfundi nú á miðvikudaginn 13. desember fór fram seinni umræða um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár. Áætlaðar heildartekjur samstæðu Rangárþings ytra árið 2018...

Leikskólinn á Laugalandi blómstrar

Aðventan á Leikskólanum á Laugalandi hefur heldur betur verið skemmtileg. Börnin hafa notið þess að leika sér bæði inni í hlýjunni og úti í...

Jólabingó á Hellu

Foreldrafélag Grunnskólans á Hellu hélt jólabingó fimmtudaginn 7. desember í íþróttahúsinu á Hellu. Þátttaka var með ágætum og má segja að vinningarnir hafi rokið...

Miðbær Selfoss – Til lengri tíma litið

Selfossbær og svæðið í kring sé ég sem heild þegar kemur að sögu- og menningu. Í kjölfar umræðu og þar með vakningu munu góðir...

Nýjar fréttir