0.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Lögreglan með aukið eftirlit með ástandi ökumanna í desember

Tveir ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis í liðinni viku. Eins og alltaf mun lögregla leggja aukna áherslu...

Icelandair Hótel Vík stækkað um 48 herbergi

Fyrirhugað er að stækka hús­næði Icelandair Hótel Vík um 48 herbergi, en núverandi hótel var byggt 2014. Í nýju viðbygg­ing­unni verða 20 lúxus herbergi...

Bókarkynning í Eldfjallamiðstöðinni á Hvolsvelli

Bókarkynning verður í Eldfjallamiðstöðinni, Lava Center, á Hvolsvelli í dag þriðjudaginn 5. desember kl. 17. Þar verður kynnt bókin Fjallið sem yppti öxlum: Maður...

Sjóðheit bók afhent Konubókastofu

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir höfundur bókarinnar Það sem dvelur í þögninni afhenti fyrir skömmu Konubókastofu fyrsta eintak ættarskáldsögu sinnar. Það var við hæfi að Anna Jónsdóttir...

Stjórnmálaflokkar stofnaðir og kosningar í Sunnulækjarskóla

Undanfarið hefur 10. bekkur í Sunnulækjarskóla á Selfossi unnið að skemmtilegu verkefni í svokölluðum kvikutímum. Kvikutímar eru þematengdir vinnutímar þar sem nemendur vinna að...

Sunnlenskt verkefni í tilefni 100 ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018

Fyrir ári skipaði Alþingi nefnd til að undirbúa hátíðahöld í tilefni 100 ára afmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands árið 2018. Þann 1. desember sl....

Starfsfólk FSu prjónar veggrefil

Starfsfólk FSu hefur undanfarið fengist við skemmtilegt prjónaverkefni. Á fundum, á kaffistofunni og jafnvel í vinnuherbergjum kennara má sjá litla garnpoka á víð og...

Undirskriftasöfnun Amnesty International

Nú stendur yfir undirskriftasöfnun Amnesty International um allt land. Í Bókabæjunum austanfjalls eru það Bókasöfnin sem taka að sér að halda utan um söfnunina....
Random Image

Nýjar fréttir