3.4 C
Selfoss

Áramótabrennur í Árborg

Vinsælast

Kveikt verðu í áramótabrennum á eftirfarandi stöðum í Sveitarfélaginu Árborg þann 31. desember nk. ef veður leyfir. Sveitarfélagið hvetur alla til að fara varlega kringum brennurnar og minnir á mikilvægi þess að allir hafi öryggisgleraugu sem eru að skjóta upp flugeldum.

Brennur eru á eftirfarandi stöðum:

  • Á gámasvæðinu, Víkurheiði á Selfossi kl. 16:30
  • Við Hafnarbrú á Eyrarbakka kl. 20:00
  • Við Arnhólma á Stokkseyri kl. 20:00

Fólk er hvatt til að fylgjast með fréttum ef veðurspáin lítur illa út.

Nýjar fréttir