2.3 C
Selfoss

Kirkjuhvoll fær góða jólagjöf

Vinsælast

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvoll fékk góða jólagjöf þegar Hvítasunnukirkjan í Kirkjulækjarkoti kom færandi hendi með 28 jólagjafir handa heimilisfólkinu. Starfsfólk Kirkjuhvols fékk svo að gjöf konfekt.

Heimilis- og starfsfólk þakkar kærlega fyrir sig.

Frétt af vef Rangárþing eystra.

Nýjar fréttir