10 C
Selfoss

Jólabingó á Hellu

Vinsælast

Foreldrafélag Grunnskólans á Hellu hélt jólabingó fimmtudaginn 7. desember í íþróttahúsinu á Hellu. Þátttaka var með ágætum og má segja að vinningarnir hafi rokið út. Foreldrafélagið þakkar öllum fyrir komuna og einnig þökkum við kærlega eftirtöldum fyrirtæknum stuðninginn með ótrúlega fjölbreyttu framboði vinninga.

Ásmundarstöðum, Fiskási, Fóðurblöndunni, Freistingasjoppunni, Garðyrkjustöðinni Silfurtúni, Guðjóni Ó. vistvænu prentsmiðjunni, Hárstofunni, Hótel Rangá, Hellisbúanum Hrólfstaðahelli, Húsasmiðjunni, Íþróttamiðstöðin Hellu, Kaldbak skógræktarbýli, Kanslaranum, Kjarval, Lava Center, Mjólkursamsölunni, Midgard, Olís, Ragnheiði Skúladóttur, Reykjagarði, Skógræktarfélagi Rangvellinga, Sláturfélagi Suðurlands, Stracta Hotel Hellu, Sunnlenska Bókakaffinu Selfossi, Söluskálanum Landvegamótum og Tannlæknaþjónustunni

Nýjar fréttir