2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bobby Fischer og Selfoss

Í kirkjugarði Laugadælakirkju liggur grafinn frægasti skákmeistari veraldarsögunnar. Á hverju ári koma erlendar sjónvarpsstöðvar til Íslands, margar inn á stofugólf hjá mér, til að...

Sex sveitarfélög taka höndum saman um hreinsun og verkun seyru

Undanfarið hafa sveitarstjórnir Hrunamannahrepps, Bláskógabyggðar, Grímsnes- og Grafningshrepps, Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Flóahrepps og Ásahrepps tekið til umfjöllunar samstarfssamning um sameiginlegan rekstur tækja og svæðis...

Stór verk til sýnis í Listasafninu í Hveragerði

Frá og með fimmtudeginum 18. janúar er Listasafn Árnesinga aftur opið fjóra daga í viku, fimmtudaga til sunnudaga. Þar stendur nú sýningin Verulegar, Brynhildur...

Rannsaka andlát fransks ferðamanns

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Farið var...

Bóndadagur á morgun og þorrinn framundan

Á morgun, föstudaginn 19. janúar, er bóndadagur og þá hefst þorr­inn með öllum sínum þjóð­legu siðum og venjum. Í göml­um sögnum frá 19. öld...

Fjölgar í vöfflukaffinu með hverju árinu

Frá því 13. nóvember 2015 hafa hjónin Vilhjálmur Sörli Pétursson og Fjóla Ingimundardóttir staðið fyrir vöfflukaffi í Framsóknarsalnum að Eyravegi 15 á Selfossi. Vilhjálmur...

Líkfundur við Sandfell í Öræfum

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Björgunarsveitir voru kallaðar til þegar farið var að grenslast fyrir um ástæður...

Jólabækurnar til umræðu á bókasafninu

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á fróðlega og skemmtilega umfjöllun um jólabækurnar í þessari viku. Jón Yngvi Jóhannsson bók­mennta­fræðingur og lektor við HÍ kemur á...

Nýjar fréttir