10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aðeins um aðskilnað ríkis og kirkju og sóknargjöldin

Reglulega heyrast í umræðunni háværar raddir um aðskilnað ríkis og kirkju. Gjarnan fylgja vangaveltur um fjárhagsgrundvöll kirkjunnar og laun presta. Örstutt langar mig að...

Sala á þjónustu í hlöðum ON hófst í dag

Í hlöðum Orku náttúrunnar, þar sem rafbílaeigendum er boðið upp á hraðhleðslu, er þjónustan seld frá og með deginum í dag 1. febrúar. ON...

Umf. Ásahrepps tekið af skrá hjá HSK

Á fundi stjórnar HSK þann 9. janúar sl., var ákveðið að víkja Umf. Ásahrepps úr HSK með vísan í lög sambandsins. Í 6. grein laga...

Saklausa bæjarfjallið

Ingólfsfjall hefur stundum verið nefnt bæjarfjall Selfoss þrátt fyrir að það tilheyri að stærstum hluta Ölfusi. Hæsti punktur á miðju fjallinu er Inghóll sem...

Sunnlensk fyrirmyndarfyrirtæki

Fyrir skömmu veitti Creditinfo fyrirtækjum hér á landi viðurkenningar sem framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2016. Á listanum eru 48 sunnlensk fyrirtæki. Af þeim erum...

Sjálfstæðismenn í Árborg ákveða að stilla upp á lista

Sjálfstæðismenn í Árborg ákváðu á fundi í Tryggaskála á Selfossi í gærkvöldi að stilla upp á lista fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. Var það samþykkt með...

Vel heppnuð ferð leikskólabarna á Skeiðvelli

Hverjum leikskóla er það mikilvægt að eiga sér velgjörðarfólk í sínu nærsamfélagi og erum við starfsfók og börn í Leikskólanum á Laugalandi lánsöm að...

Hugsum frekar um gæði heldur en magn

Í Hveragerði rekja hjónin Óðinn Birgir Árnason og Íris Ósk Erlingsdóttir fiskbúð sem nefnist Fiskverslun Hveragerðis. Búðin er í Breiðumörk 2 við hliðina á...

Nýjar fréttir