6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýir stjórnendur hjá Tónlistarskóla Árnesinga

Stjórnendaskipti urðu hjá Tónlistarskóla Árnesinga núna um áramótin, þegar Róbert A. Darling fór á eftirlaun. Róbert var málmblásturs- og píanókennari við skólann frá 1983...

Aníta Líf útnefnd íþróttamaður Hveragerðis 2017

Aníta Líf Aradóttir, lyftingakona, var útnefnd íþróttamaður Hveragerðis 2017 í hófi sem fram fór í Listasafni Árnesinga þann 28. desember síðastliðinn. Aníta Líf tók þátt...

Fjölmennur fundur á Hellu um markaðsmál sauðfjárræktarinnar

Fjölmennur fundur um markaðsmál sauðfjárræktarinnar var haldinn í íþróttahúsinu á Hellu sl. laugardag á þrettándanum. Yfirskrift fundarins var „Lambakjöt er verðmæt vara“. Fundarboðendur voru bændurnir...

Bæjarstjórn Ölfuss með umsögn vegna fyrirhugaðrar örþörungaframleiðslu á Hellisheiði

Á fundi bæjarstjórnar Ölfus sem haldinn var 14. desember sl. var fjallað um beiðni um umsögn vegna fjárfestingarverkefnis á Hellisheiði. Nefnd á vegum atvinnu-...

Settu Íslandsmet í boðhlaupi 15 ára á Ármannsmóti

Sveit HSK/Selfoss í flokki 15 ára pilta setti glæsilegt Íslandsmet í í 4x200 m boðhlaupi á móti hjá Ármanni í desember sl. Tíminn var...

Selfossþorrablótið í íþróttahúsi Vallaskóla 20. janúar

Laugardagskvöldið 20. janúar næstkomandi verður hið árlega Selfossþorrablót haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Er þetta er í 18. skipti sem blótið er haldið....

Marín Laufey efst á styrkleikalista glímukvenna

Glímusamband Íslands hefur birt styrkleikalista GLÍ og tekur hann mið af árangri keppenda á mótum á landsvísu. Marín Laufey Davíðsdóttir úr Umf. Þjótanda er í...

Íbúatala Árborgar komin í 9.000

Í byrjun janúar náði íbúatala Sveitarfélagsins Árborgar 9.000. Íbúar númer 8. 999 og 9.000 voru hjónin Stefán Hafsteinn Jónsson og Bára Leifsdóttir. Þau fluttu...

Nýjar fréttir