6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátíðahöld á þrettándanum á Selfossi

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði laugardaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. Að vanda...

Ísólfur Gylfi hættir í vor sem sveitarstjóri Rangárþings eystra

Sveitarstjórnarkosningar fara fram í lok maí 2018. Ég hef verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. Ég hef ákveðið að láta hér staðar...

Samningur um landvörslu og eftirlit í Reykjadal

Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus og Landbúnaðarháskóli Íslands og Hjálparsveit skáta Hveragerði hafa gert með sér samning um landvörslu og eftirlit í Reykjadal. Í samningnum er greint...

Sveitarfélögin í Rangárvallasýslu gera samning við Hestamannafélagið Geysi

Miðvikudaginn 27. desember sl. voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Ásahrepps. Samningarnir eru til...

Fyrstu bækur Sæmundar 2018 komnar í búðir

Fyrstu bækur nýs árs hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi eru komnar í verslanir. Sæmundur dreifir þessa dagana tveimur harla ólíkum bókum sem báðar munu...

Sigfús Kristinsson sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 1. janúar sl. Á meðal þeirra var...

Vegurinn undir Eyjafjöllum lokaður

Vegurinn frá Markafljóti í vestri að Vík í austri er nú lokaður. Enn er mjög hvasst í Öræfum. Hvasst er undir Öræfajökli þessa stundina...

Alvarleg staða í þjónustu við eldra fólk í Árnessýslu

Í kjölfar lokunar hjúkrunarrýma á Kumbaravogi og Blesastöðum í Árnessýslu hefur skapast ófremdarástand í málefnum þeirra sem á slíkum rýmum þurfa að halda. Þegar...

Nýjar fréttir