7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sunnlenskur fréttamiðill

Á hlaupársdag, 29. febrúar 1968, fyrir 50 árum kom mikið hlaup í Ölfusá svo hún flæddi yfir bakka sína. Þennan sama dag bar það...

Hérðasfréttablað í hálfa öld

Fyrir fimmtíu árum, nánar tiltekið 29. febrúar 1968, hóf Dagskráin göngu sína á Selfossi. Í fyrstu var hún í litlu broti og byggðist upp...

Leshringur á Bókasafninu á Selfossi

Leshringur Bókasafnsins á Selfossi hittist annan fimmtudag í hverjum mánuði í lessal safnsins kl. 17:15 og spjallar um bók eða höfund sem hefur þótt...

Bach tónleikar í þremur kirkjum í Rangárþingi

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og kirkjukórar Breiðabólstaðarprestakalls og Odda- og Þykkvabæjarkirkna efna sameiginlega til tónleika í þremur kirkjum í Rangárþingum eystra og ytra í mars....

Sjálfstæðismenn í Hveragerði samþykktu framboðslista

Tillaga uppstillingarnefndar Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði að framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur samhljóða á fjölmennum félagsfundi 6. mars. Á listanum eru kynjahlutföll jöfn eða...

Mótum framtíðina saman í Árborg

Miðflokkurinn er flokkur með djúpar rætur á miðju stjórnmálanna. Flokkur fyrir skynsamt fólk með skýra sýn á grundvallarmál samfélagsins. Miðflokkurinn er flokkur sem veitt...

Kerhólsskóli er með hreyfingu starfsmanna á vinnutíma

Haustið 2017 var farið í tilraunarverkefni meðal starfsmanna Kerhólsskóla, samreknum leik- og grunnskóla, þar sem starfsmenn Kerhólsskóla gátu fengið að fara tvisvar sinnum í...

Dagskráin á Suðurlandi 50 ára

Dagskráin á Suðurlandi hefur verið gefin út samfleytt í 50 ár. Fyrsta tölublaðið kom út 29. febrúar 1968. Í dag eru tölublöðin orðin 2439...

Nýjar fréttir