3.4 C
Selfoss

Sjálfstæðismenn í Hveragerði samþykktu framboðslista

Vinsælast

Tillaga uppstillingarnefndar Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði að framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur samhljóða á fjölmennum félagsfundi 6. mars. Á listanum eru kynjahlutföll jöfn eða sjö konur og sjö karlar.

D-listi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis
1. Eyþór H. Ólafsson – 58 ára – Verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Bryndís Eir Þorsteinsdóttir – 39 ára – Verslunarstjóri og blómaskreytir
3. Friðrik Sigurbjörnsson – 29 ára – Viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi
4. Aldís Hafsteinsdóttir – 53 ára – Bæjarstjóri
5. Alda Pálsdóttir – 44 ára – Verkefnastjóri hjá Grund Mörkin
6. Sigurður Einar Guðjónsson – 44 ára – Verkefnastjóri hjá Landsvirkjun
7. Jakob Fannar Hansen – 27 ára – Flugmaður
8. Ingibjörg Zoëga – 46 ára – Húsmóðir
9. Davíð Ernir Kolbeins – 20 ára – Starfsmaður í Borgarleikhúsinu
10. Thelma Rós Kristinsdóttir – 36 ára – Skrifstofustjóri Fagvís
11. Sigurður Páll Ásgeirsson – 21 árs – Starfsmaður í ferðaþjónustu
12. Elín Káradóttir – 27 ára – Stjórnmálafræðingur og meðeigandi Byr fasteignasölu
13. Sæunn Freydís Grímsdóttir – 69 ára – Myndlistarmaður
14. Helgi Þorsteinsson – 69 ára – Múrarameistari og kirkjuvörður

Nýjar fréttir