9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra kynntur

Á félagsfundi Kára, félags Sjálfstæðismanna í Rangárþingi eystra, sem haldinn var síðastlinn fimmtudag, var D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna vegna komandi sveitarstjórnarkosninga samþykktur. Skoðanakönnun...

Blessunarlega fjarlægur er bóklaus heimur

Ingi Heiðmar Jónsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, býr á Selfossi og sinnir organistastörfum við þrjár Flóakirkjur. Hann safnar vísum sem eiga uppruna í héruðunum kringum Húnaflóa....

Kynning og leiðbeiningar í Hveragerði um notkun Rafbókasafnsins

Mánudaginn 5. mars mun Maria Anna Maríudóttir kynna Rafbókasafnið fyrir áhugasömum notendum Bókasafnsins í Hveragerði og leiðbeina um notkun þess. Rafbókasafnið er samstarfsverkefni Landskerfis bókasafna...

Bæjarfulltrúar bókuðu og gerðu grein fyrir atkvæðum sínum varðandi deiliskipulagstillögu

Tillögur að deiliskipulagi miðbæjar á Selfossi voru teknar til afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar Árborgar fimmtudgaginn 22. febrúar sl. Annars vegar var um að ræða tillögu...

Lífið er læsi – afhending læsisveggspjalda

Þriðjudaginn 20. febrúar sl. var hátíðleg athöfn í Vallaskóla þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum. Þau eru hluti...

Hvernig er að vera í kvenfélagi á Hvolsvelli?

Hvernig er að vera í kvenfélagi? Fyrir það fyrsta þá er lítið bakað en mikið hlegið og alltaf gaman. Kvenfélagið Eining í Hvolhreppi var stofnað...

Prjónakvöld í bókasafninu á mánudaginn

Um daginn prófuðu starfsmenn á Bókasafni Árborgar á Selfossi að hafa prjónakvöld milli kl 20 og 22 á mánudagskvöldi. Það lukkaðist ljómandi vel og...

Við þurfum góðan stuðning

Undirbúningur fyrir bikarleik Selfoss gegn Fram í undanúrslitum „Final 4“ í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll föstudaginn 9. mars næstkomandi er þegar...

Nýjar fréttir