6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Friðland að Fjallabaki – afmælismálþing

Fimmta september nk. býður Umhverfisstofnun til afmælisveislu með fyrirlestrum og tertum í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, í tilefni þess að 40 ár eru...

Langar þig til að efla þig í að tala opinberlega?

Powertalk deildin Jóra á Selfossi var stofnuð fyrir 27 árum. Á Íslandi eru starfrækt tvö svið annarsvegar landssvið og hinsvegar deildir er eru um...

Lagt á vatn – Gjörningur á Laugarvatni

Elísabet Kristín Jökulsdóttir rithöfundur dvaldi og vann á Gullkistunni á Laugarvatni í byrjun ágústmánaðar. Þegar tækifæri hafa gefist í starfsemi Gullkistunnar býður hún íslenskum...

Rófukaffi á lokadegi sýningar

Sunnudaginn 1. september á síðasta degi ljósmyndasýningarinnar „Rófubóndinn“ býður safnið gestum og gangandi að þiggja rófukaffi í Húsinu. Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari og rófubóndinn Guðmundur...

Áætlað að Herjólfur sigli fyrir rafmagni í lok árs

Í frétt frá Vegagerðinni kemur fram að stefnt sé að því að Herjólfur IV hefji siglingar á rafmagni eingöngu í lok árs. Eins og...

Er nýliðanám í björgunarsveit eitthvað fyrir þig?

Ekki spurning!, segir Salóme Þ. Guðmundsdóttir aðspurð um hvort hún mælti með þátttöku í starfi björgunarsveitanna. Nýliðakynningar björgunarsveitanna eru nú í fullum gangi og...

Nýir samningar við unga leikmenn

Gerðir hafa verið nýir samningar við leikmenn Selfoss Körfu og iðkendum akademíunnar fyrir komandi tímabil, sem á eftir að stuðla að samkeppni innan yngri...

Akademía Selfoss Körfu og FSu vekur athygli hæfileikaríkra íslenskra og erlendra leikmanna

Selfoss Karfa hefur í sumar lagt áherslu á þróun yngri leikmanna fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur, og þar með endurvekja megináherslur...

Nýjar fréttir