1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jarðfræðiferð Útivistar að Tungnakvíslarjökli

Útivist stendur fyrir gönguferð inn að Tungnakvíslarjökli innan við Bása helgina 23.–25. ágúst nk. Nýverið uppgötvaðist að umfangsmikil aflögun hefur á undanförnum áratugum orðið...

Sigríður vann titilinn Sterkasta fatlaða kona Íslands

Sigríður Sigurjónsdóttir íþrótta­kona úr Suðra vann titilinn Sterkasta fatlaða kona Íslands og varð jafnframt í 3. sæti á Vik­ing disabled Strength Challenge sem fram...

Mögnuð tilfinnig að koma með bikarinn yfir brúna

Alfreð Elías Jóhannson þjálfari stýrði kvennaliði Selfoss til sigurs í Mjólkurbikarnum 2019. Er það jafnframt fyrsti stóri titilinn sem knattspyrnulið frá Selfossi vinnur. Alfreð...

Nýjar skólasóknarreglur taka gildi í FSu

Nýjar skólasóknarreglur taka gildi í Fjölbrautaskóla Suðurlands frá og með haustönn 2019. Helstu nýungar eru að nú sjá forráðaaðilar nemenda yngri en 18 ára...

Orkupakkar hækka raforkuverð

Árið 2003 var fyrsti orkupakki Evrópusambandsins innleiddur í íslenska löggjöf en með honum fylgdi sú krafa að aðskilja skyldi orkudreifingu frá orkuframleiðslu. Þetta var...

Liðsheild og stórt Selfosshjarta skópu sigurinn

Anna María Friðgeirsdóttir er fyrirliðið kvennaliðs Selfoss í fótbolta sem vann Mjólkurbikarinn á Laugardalsvelli sl. laugardag. Liðið bar þar sigurorð af KR 2:1 í...

Einar rær, skíðar eða hjólar gegn ofbeldi

Hringferð UNICEF og Einars Hansberg gegn ofbeldi er nú hálfnuð. Einar rær, skíðar eða hjólar fyrir hvert barn sem verður fyrir ofbeldi á Íslandi. Einar...

Björgvin Karl heiðraður

Björgvin Karl Guðmundsson var heiðraður sérstaklega af bæjarstjórn Hveragerðisbæjar síðastliðinn laugardag en hann náði þeim frábæra árangri að lenda í þriðja sæti á heimsleikunum...

Nýjar fréttir