6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Erlendir ferðamenn ánægðastir með Suðurland

Ferðaþjónustan sem atvinnugrein er orðin ein af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar. Á Suðurlandi er það engin undantekning og eiga mörg svæði mikið undir atvinnugreininni. Markaðsstofa Suðurlands...

Fyrsti hópur nemenda kominn í Ungmennabúðirnar á Laugarvatni

„Við erum öll ótrúlega ánægð. Nemendurnir eru jákvæðir og kátir og þeim líður afskaplega vel,“ segir Júlía Guðmundsdóttir kennari við Vættaskóla í Grafarvogi. Nemendur...

Bækur og bakkelsi

Sýningaropnun sýningarinnar Bækur og bakkelsi verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 7. september kl. 16:00. Sýningin er unnin af Héraðsskjalasafni Árnesinga og er útgangspunktur...

Konukvöld með Bergþóri og Albert

Soroptimistaklúbbur Suðurlands stendur nú í haust fyrir konukvöldi, en það hefur verið árlegur viðburður í félagslífi sunnlenskra kvenna síðan 2014. Í þetta sinn verður...

Réttardagar á Suðurlandi 2019

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang. - sunnudaginn 22. sept. kl. 14.00 Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn. - sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00 Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. - mánudaginn...

Halló, halló, ferja!

Sögu Iðuferju, brúarinnar á Hvítá hjá Iðu og Laugaráss eru gerð skil á söguskiltum sem  nú hafa verið sett upp við norðurenda brúarinnar.  Skiltin...

Langþráður draumur rættist í Vík

Sunnudaginn 1. September var mikil spenna meðal íbúa í Vík, ekki síst barnanna. Verið var að taka í notkun ærslabelginn langþráða. Það voru börnin...

Grunnskólar að hefjast og ungir vegfarendur stíga sín fyrstu skref

Það fylgir haustinu að starf grunnskólanna hefjist og nemendum á leið í og úr skóla í umferðinni fjölgar í samræmi við það. Það er...

Nýjar fréttir