3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

ADHD samtökin stofna útibú á Suðurlandi

Nýlega var haldinn stofnfundur ADHD Suðurland í barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar á Stokkseyri. Markmiðið með því að stofna útibú á Suðurlandi var að færa...

Vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu friðlýst gegn orkunýtingu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar-...

Nei ráðherra sýnt að nýju hjá Leikfélagi Hveragerðis

Nú í lok september tekur Leikfélag Hveragerðis aftur til sýninga gamanfarsann Nei Ráðherra, eftir breska leikskáldið og ókrýndan konung farsanna Ray Cooney. Leikstjóri er...

Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti...

Starfshópur telur ræktun orkujurta til framleiðslu á lífolíu hagkvæma á Íslandi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk á dögunum afhenta skýrslu starfshóps um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum. Meginniðurstaða starfshópsins er að sjálfbær ræktun...

Laufey Guðmundsdóttir nýr formaður FKA Suðurlandi

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. Félagið er hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins, styður kvenleiðtoga í að...

„Róðurinn var erfiður en undursamlegur“

Fjölbrautaskóli Suðurlands átti fjörutíu ára starfsafmæli, mánudaginn 13. september. Fullyrða má að stofnun skólans haustið 1981 sé einn af hornsteinum í uppbyggingu þessa svæðis...

Bakkastofuhjónin heimsækja dagdvöl aldraðra í Árborg

Það er fátt meira gefandi en að hitta mann og annan með samveru, sögum og söng og það vita þau sem standa að dagdvöl...

Nýjar fréttir