8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góður árangur hjá Sleipnisknöpum í meistaradeild æskunnar

Meistaradeild æskunnar lauk sunnudaginn 14. apríl í Víðidalnum en þá var keppt í slaktaumatölti og gæðingaskeiði. Viktor Óli Helgason úr hestamannafélaginu Sleipni og lið hans náðu...

Katrín Jakobsdóttir býður til funda á Suðurlandi

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, býður til funda á Suðurlandi 21. til 23. apríl. Katrín verður fyrst á ferð um Árnessýslu ásamt Gunnari Sigvaldssyni, eiginmanni sínum,...

Jónas Bergmann Magnússon ráðinn skólastjóri Laugalandsskóla

Oddi bs. hefur gengið frá ráðningu í starf skólastjóra Laugalandsskóla en það var Jónas Bergmann Magnússon, sitjandi skólastjóri, sem var ráðinn. Í umsögn Odda bs....

Öruggara Suðurland stofnað

Fimmtudaginn 18. apríl var stofnað til svæðisbundins samráðs um aðgerðir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum undir yfirskriftinni Öruggara Suðurland. Að verkefninu standa embætti sýslumanns...

Óður til Ölfusár

Í síðustu viku fengum við sent hugvekjandi ljóð um Ölfusá, frá nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Vakti birting ljóðsins gleði hjá Benedikt Jóhannssyni en hann...

Dívustælar og Stelpurokk Jórukórsins á Sviðinu

Fimmtudagskvöldið 2. maí nk. klukkan 20.00 heldur Jórukórinn sína árlegu vortónleika. Tónleikarnir munu fara fram á Sviðinu sem er einn glæsilegasti tónleikasalur Suðurlands.  Lagaval...

Farsældarsáttmálinn í Vallaskóla

Opin, traust og jákvæð samskipti milli heimilis og skóla eru gífurlega mikilvæg þegar byggja á sterkan grunn fyrir farsæld barna. Það sem bætir við...

Karlakór Selfoss syngur inn sumarið

Það er 59 ára gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á tiltölulega þægilegum vetri, boða...

Nýjar fréttir