6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ungmennafélagið býður flóttafólk velkomið á Selfoss

Á fundi aðalstjórnar Ungmennafélags Selfoss sem haldinn var í janúar voru fjölskyldur flóttamanna frá Sýrlandi boðnar velkomnar á Selfoss. Jafnframt var öllum börnum og...

Tvær fjölskyldur komnar í Hveragerði og á Selfoss

Tvær fjölskyldur flóttamanna frá Sýrlandi komu til landsins í gær en þær verða búsettar í Hveragerði og á Selfossi. Alls voru þetta fjórtán manns...

Góður kynningarfundur um starfslok

Fimmtudaginn 19. janúar sl. var haldinn fundur á Hótel Selfoss sem Íslandsbanki og VÍB stóðu fyrir. Þar var farið yfir helstu mál að snúa...

Frískir Flóamenn í samstarf við Jötunn Vélar

Jötunn Vélar og hlaupahópinn Frískir Flóamenn gerðu nýlega með sér samning um samstarf og fjárstuðning. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum Jötunn Véla við Austurveg...

Eldur í einbýlishúsi á Stokkseyri

Eldur kom upp í einbýlishúsi á Stokkseyri í gærkvöldi. Á visir.is er haft eftir Pétri Péturssyni slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Árnessýslu að húsið hafi verið...

Móttaka flóttafólks í Árborg og Hveragerði

Núna í vikunni eru væntanlegar til landsins þrjár fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna sem verða búsettar í Hveragerði og á Selfossi, ein í Hveragerði og tvær...

Hvað kemur atvinnulíf og skóli hvort öðru við?

Samkvæmt fyrirliggjandi könnunum, greiningum  og mælingum er ljóst að það unga fólk sem skilar sér úr skólum inn í atvinnulífið er ekki að skila...

Ný Oddabrú yfir Þverá

Vegagerðin og Rangárþing undirrituðu í desember sl. samkomulag um vegtengingu frá Odda á Rangárvöllum yfir á Bakkabæjaveg með brúun Þverár. Samningurinn markar mikil tímamót...

Nýjar fréttir