7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Loftgæðamælingar við Selfoss vegna eldgoss

Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net...

Þekkingasetur á Laugavatni um úrgangsmál fær fjárstuðning

Samkomulag um fjárstuðning til stofnunar þekkingarseturs á Laugavatni hefur verið undirritað á milli SASS og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Tilgangur þekkingarsetursins er að aðstoða sveitarfélög...

Sigalda 4 og Efri-Rauðalækur hljóta umhverfisverðlaun Rangárþing ytra

Árlega veitir Umhverfisnefnd Rangárþings ytra umhverfisverðlaun að undangengnum tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins. Þar er leitað að stöðum sem þykja til fyrirmyndar og eru öðrum...

Dagur íslenskrar náttúru hjá Heklukoti

Leikskólinn Heklukot er fimm deilda leikskóli á Hellu með um 75 nemendur. Við vinnum eftir stefnu Skóla á grænni grein og höfum fengið Grænfánann...

Verkefnið Göngum í skólann farið af stað

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræstiverkefnið Göngum í skólann í fimmtánda sinn miðvikudaginn 8. september sl. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að...

Gallerí Listasel í nýja miðbænum á Selfossi

Ólöf Sæmundsdóttir leirlistamaður opnaði 8. júlí, galleríið Listasel í nýjum og glæsilegum miðbæ Selfoss. Hún selur þar eigin listmuni og hefur í umboðssölu listaverk...

Nýtt deiliskipulag fyrir Stöng og Gjánna tekur gildi

Nýtt deiliskipulag fyrir Stöng og Gjánna í Þjórsárdal hefur tekið gildi. Skipulagssvæðið er í tvennu lagi, annars vegar Stöng og nágrenni og hins vegar...

Fjórar nýjar brýr sunnan Vatnajökuls leysa einbreiðar brýr af hólmi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag með formlegum hætti fjórar nýjar brýr á Hringveginum sunnan Vatnajökuls....

Nýjar fréttir