7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rosalega góð í að verða fyrir vonbrigðum

Sunnlendingarnir Bjarni Már Stefánsson sem útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og Gísella Hannesdóttir sem útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni á dögunum eiga það sameiginlegt að...

Rósa Aðalsteinsdóttir heiðruð

Eins og flestir vita þá hefur verið starfrækt bókasafnsdeild á Heimalandi undir Eyjafjöllum en þar hefur Rósa Aðalsteinsdóttir, frá Stóru Mörk, staðið vaktina til...

Íslandsbanki og Selfoss framlengja

Íslandsbanki framlengdi á dögunum styrktarsamning sinn við knattspyrnudeild Selfoss til eins árs en bankinn hefur verið einn stærsti styrktaraðili deildarinnar um árabil. „Við erum mjög...

Heiðursviðurkenningar frá Póllandi

Aneta Figlarska, kennari í Vallaskóla og kennsluráðgjafi hjá skólaþjónustu, Magdalena Markowska, kennari í Vallaskóla, Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla, og Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Árborgar...

Gróðursetning í Vinaskógi

 „Fá skóla og fleiri til að gróðursetja tré í náttúrunni tvisvar sinnum á ári.“ Tillaga frá barnaþingi 2022 Fimmtudaginn 2. júní gróðursettu nemendur í Kerhólsskóla í...

Listahátíðin Hafsjór

Laugardaginn og sunnudaginn 11.-12. júní komandi helgi er komið að lokapunkti Alþjóðlegu listahátíðarinnar Hafsjós/Oceanus við Húsið á Eyrarbakka. Opnaðar verða sýningar sem standa fram...

Nafnasamkeppni fyrir nýjan skemmtistað

Á Facebooksíðunni „Miðbær Selfoss“ var í gær óskað eftir tillögum um nafn á nýjan skemmtistað sem kemur til með að opna í sumar. „Ónefndi...

Einar er nýr sveitarstjóri Mýrdalshrepps

Á fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps 8. júní 2022 réð meirihluti B-lista Framsóknar og óháðra Einar Frey Elínarson sem sveitarstjóra Mýrdalshrepps. Einar Freyr hafði áður verið...

Nýjar fréttir