6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ráðning sveitarstjóra í Rangárþingi eystra

Að afliðnum kosningum þann 14. maí ákváðu fulltrúar D- og N-lista að hefja meirihlutasamstarf og var oddviti D-listans, Anton Kári Halldórsson sveitarstjóraefni meirihlutans, þrátt...

Englar og menn í Strandarkirkju

Tónlistarhátíðin Englar og menn í Strandarkirkju hefst á sunnudaginn kemur, 19. júní með tónleikum kl. 16 (athugið breyttan tíma). Hátíðin er nú haldin í tíunda...

Mikil upplyfting í Skálholti

Söguleg stund átti sér stað þriðjudaginn 7.júní þegar ný, dönsk kirkjuklukka var hífð neðan af bílastæði Skálholtskirkju og látin síga niður um þekjuna á...

160 drekaskátar hittust á Úlfljótsvatni

Yngstu skátar landsins sameinast í tjaldbúð á skátamóti Drekaskátar, sem eru skátar á aldrinum 7-9 ára, fengu loksins tækifæri til að hittast á skátamóti sem...

Árbær 20 ára

Heilsuleikskólinn Árbær opnaði 14. júlí 2002 að Fossvegi 1 og fagnar því 20 ára afmæli í ár. Að því tilefni verður opið hús í leikskólanum...

Banaslys í Reynisfjöru

Samkvæmt dagbók lögreglu lést erlendur ferðamaður, karlmaður á áttræðisaldri í gær þegar alda hreif hann með sér úr Reynisfjöru og út í sjó. Eiginkona...

Strandaglópar – borðspil hannað af nemendum

Nemendur í 7.-10. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa undanfarnar vikur unnið að gerð borðspils. Markmið var að nemendur kynntu sér sögu og...

Sigríður og Viðar á Kaldbak fengu Landgræðsluverðlaunin

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti Landgræðsluverðlaunin á ársfundi Landgræðslunnar í Gunnarsholti síðastliðinn föstudag. Verðlaunahafar voru bændurnir á Kaldbaki á Rangárvöllum, þau Sigríður Heiðmundsdóttir og Viðar Steinarsson...

Nýjar fréttir