10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Einar er nýr sveitarstjóri Mýrdalshrepps

Á fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps 8. júní 2022 réð meirihluti B-lista Framsóknar og óháðra Einar Frey Elínarson sem sveitarstjóra Mýrdalshrepps. Einar Freyr hafði áður verið...

Sumarlestur í Bókasafni Árborgar

Að undaförnu hefur staðið yfir skráning fyrir Sumarlestur 2022. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-10 ára og að þessu sinni eru...

Ásta áfram sveitarstjóri Bláskógabyggðar

Nýkjörin sveitarstjórn Bláskógabyggðar kom saman til fyrsta fundar hinn 1. júní. Á fundinum var skipað í embætti innan sveitarstjórnar og verður Helgi Kjartansson oddviti...

Ölvaður maður féll af hlaupahjóli

8 umferðarslys/óhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Af þeim 4 með meiðslum.   Ökumaður mótorhjóls  á leið yfir vað á Gjábakkavegi þann 30....

Ökumaður fluttur á slysadeild eftir bílveltu

Samkvæmt dagbók lögreglu voru 3 ökumenn sem lögregla hafði afskipti af í liðinni viku grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja.  Einn þeirra...

Bláskógaskokkið 50 ára – afmælishlaup 12. júní

Bláskógaskokk HSK verður haldið sunnudaginn 12. júní 2022 og hefst kl. 11:00. Í ár eru 50 ár síðan fyrsta Bláskógaskokkið var haldið og verður...

Staða íþróttauppbyggingar í Hveragerði

Þann 22. febrúar sl. fauk Hamarshöllin af grunni sínum í heilu lagi í miklum vindi. Í kjölfar skýrslu sem Verkís var fengin til að...

Málverk af Kolfinni frá Kjarnholtum 1 afhjúpað í Aratungu

Magnús Einarsson gaf sveitarfélaginu Bláskógabyggð nýverið málverk af stóðhestinum Kolfinni frá Kjarnholtum 1. Málverkið var afhjúpað við athöfn sem fram fór í Aratungu 19....

Nýjar fréttir