0 C
Selfoss

Sumarlestur í Bókasafni Árborgar

Vinsælast

Að undaförnu hefur staðið yfir skráning fyrir Sumarlestur 2022. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-10 ára og að þessu sinni eru það Tinni og aðrar teiknimyndahetjur sem eru í aðalhlutverki. Ýmsar skemmtilegar uppákomur fylgja sumarlestrinum og á morgun, kl. 13.00 kemur Bjarni Fitzsson, einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins í heimsókn en hann hefur m.a. skrifað bækurnar um Orra óstöðvandi.

Nýjar fréttir