7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Athafnastjóraþing á Hellu

Margrét Harpa verður athafnastjóri Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Athafnastjóraþingi Siðmenntar á Hellu um helgina. Um er að ræða hóp nema sem...

Nóg um að vera hjá Lionsklúbbi Hveragerðis

Lionsklúbbur Hveragerðis hefur hafið 53. starfsár sitt af miklum krafti en nú þegar hafa tveir fundir verið haldnir. Fjórir nýjir félagar hafa gengið í...

Frábær þjónusta á síðasta sprettinum

Haustferð eldri borgara frá Árbliki og Vinaminni var farin 6. október 2022. Ingibjörg Kristjánsdóttir, gjarnan kölluð Didda í Grænumörk settist niður með blaðamanni Dagskrárinnar...

Perlað með Krafti í Sunnulækjarskóla

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra, leggur leið sína austur fyrir fjall og ætlar að perla með...

Indversk matreiðslunámskeið í Fjölheimum

Í lok október og um miðjan nóvember ætlar Eva Dögg Atladóttir halda tvö spennandi námskeið í indverskri matargerðalist í Fjölheimum á Selfossi. Kennari á...

Varðveisluhúsi Byggðasafns Árnesinga opið gestum

Opið hús verður að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka þar sem Byggðasafn Árnesinga er með alla sína innri starfsemi sunnudaginn 23. október kl. 14-17. Starfsmenn...

Spenntur að fá „Skannað og skundað“ á Hvolsvöll

„Ég hlakka til að kynna Skannað og skundað fyrir viðskiptavinum okkar hér, já og að kynnast því sjálfur,“ segir Guðmundur Jónsson, verslunarstjóri Krónunnar á...

Menningarganga í Árborg

Október er menningarmánuður í Árborg, stútfullur af spennandi viðburðum sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi. Laugardaginn 22. október verður boðið upp...

Nýjar fréttir