6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Dagþjónusta fyrir eldri borgara í Uppsveitunum   

Brýn þörf er fyrir dagþjónustu fyrir eldri borgara  í uppsveitum Árnessýslu og hafa sveitarfélög á svæðinu undanfarið samþykkt að hefja vinnu við undirbúning að...

Pakkhúsið býður upp á hópastarf fyrir einmana ungmenni sem vilja styrkja sig félagslega

Pakkhúsið er ungmennahús, ætlað ungmennum á aldrinum 16-25 ára. Hlutverk Pakkhússins er tvíþætt, annarsvegar að bjóða ungmennum upp á frístundir sem hafa forvarnar-, uppeldis-...

Birkifræbankinn safnar fræi

Landsverkefnið Söfnum og sáum birkifræi hvetur landsmenn til að skila nú á söfnunarstöðvar því fræi sem safnast hefur. Nokkuð vantar upp á að markmið...

Þollóween hefst í dag

Skammmdegishátíðin Þollóween hefst í dag með þéttri dagskrá út vikuna. Í dagskránni í ár er eins og áður viðburðir fyrir alla aldurshópa og fastir liðir...

Lærum allt lífið

Við erum alltaf að læra eitthvað nýtt, en þurfum ekki endilega að fara í sérstakt nám til þess. Börnin okkar eru að kenna okkur...

Opinn fyrirlestur um jákvæð samskipti

Forvarnarteymi Árborgar býður upp á fyrsta fyrirlestur skólaársins um jákvæð samskipti annað kvöld. Pálmar Ragnarsson fyrirlesari og körfuboltaþjálfari hefur slegið í gegn með fyrirlestrum sínum...

Börnin léku sér við systkinin og hestana

Út er komin bókin Gaddavír og gotterí sem segir frá lífi barna í sveit fyrir nokkrum áratugum. Leiksvæðið er sveitin, leikfélagarnir systkinin og dýrin,...

Athafnastjóraþing á Hellu

Margrét Harpa verður athafnastjóri Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Athafnastjóraþingi Siðmenntar á Hellu um helgina. Um er að ræða hóp nema sem...

Nýjar fréttir