10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi

„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu...

Standandi te seremónía á Selfossi

English below. Rauði krossinn í Árnessýslu býður fólk velkomið í standandi te seremóníu að Eyrarvegi 23 á Selfossi þann 28.júní á milli klukkan 17&19. Viðburðurinn er...

Valgeir 70 ára – Hátíðartónleikar í Skálholti á Þjóðhátíðardaginn

Dagskráin hafði spurnir af þessum merku Sagnatónleikum sem haldnir verða á sjálfum Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Að sögn Ástu Kristrúnar þótti tilhlýðilegt að frumflytja verk bónda...

160 drekaskátar hittust á Úlfljótsvatni

Yngstu skátar landsins sameinast í tjaldbúð á skátamóti Drekaskátar, sem eru skátar á aldrinum 7-9 ára, fengu loksins tækifæri til að hittast á skátamóti sem...

Sigríður og Viðar á Kaldbak fengu Landgræðsluverðlaunin

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti Landgræðsluverðlaunin á ársfundi Landgræðslunnar í Gunnarsholti síðastliðinn föstudag. Verðlaunahafar voru bændurnir á Kaldbaki á Rangárvöllum, þau Sigríður Heiðmundsdóttir og Viðar Steinarsson...

Fann ástina á Selfossi eftir ferðalög um allan heim

Eva Dögg Atladóttir, dóttir Atla Gunnarssonar á Fossi og Kristínar Evu Jansson Sigurðardóttur, sem er gjarnan kölluð Keva, hefur undanfarin misseri staðið fyrir menningarviðburðum...

Rosalega góð í að verða fyrir vonbrigðum

Sunnlendingarnir Bjarni Már Stefánsson sem útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og Gísella Hannesdóttir sem útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni á dögunum eiga það sameiginlegt að...

Sumarlestur í Bókasafni Árborgar

Að undaförnu hefur staðið yfir skráning fyrir Sumarlestur 2022. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka á aldrinum 8-10 ára og að þessu sinni eru...

Nýjar fréttir