3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ákvörðunarfælni fulltrúa O-lista og Framsóknar

Það er okkur bæjarfulltrúum D-listans með öllu óskiljanlegt hvers vegna ekki er búið að upplýsa íbúa Hveragerðisbæjar um ákvörðun varðandi uppbyggingu Hamarshallarinnar, en á...

Gjöf frá Foreldrafélagi Flóaskóla 

Miðvikudaginn 25. maí 2022 afhenti foreldrafélag Flóaskóla nýjar útieldunarvörur til skólans sem nýtast munu við útikennslu. Vörurnar voru stór Lodge pottur, loklyfta, lokstandur og...

Elsta tónlistarhátíð á íslandi hefst í dag

Sumartónleikar í Skálholti standa yfir frá 1.-10. júlí. Sumartónleikarnir hafa verið starfandi frá árinu 1975 og hafa staðið fyrir tónleikahaldi í Skálholtskirkju á hverju...

Með vængjaþyt og söng

Næstu tónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn í Strandarkirkju verða sunnudaginn 3. júlí nk. kl. 14. Á tónleikunum koma fram tvær ungar vonarstjörnur, þær Bryndís Guðjónsdóttir og Vera...

Sumarleikur í Árborg

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag og Auðlindina ætlar að endurtaka leikinn sumarævintýri fjölskyldunnar frá því sumarið 2021 sem heppnaðist vel og var...

Gísli Marteinn heimsækir Bókasafnið á morgun

Tinni og aðrar teiknimyndahetjur hafa verið áberandi á Bókasafninu í sumar enda Sumarlestur barnanna tileiknaðar þeim. Fjöldi barna hefur sótt sumarlestrarstundirnar í júní og nú bætist við sumarlestursstund fullorðinna. Það er enginn annar en Gísli Marteinn Baldursson okkar helsti sérfræðingur í Tinna og öllu sem honum tengist sem mætir á Bókasafnið á morgun, fimmtudag klukkan 18.00.   Að því loknu verður fjölmennt í Mjólkurbúið. Þar er fjöldi veitingastaða og í Risinu er að finna margvíslegar veigar við allra hæfi; Tinnakokteila, sódavatn frá Akureyri sem aldrei svíkur og síðast en ekki síst 15 tegundir af viskíi til heiðurs Kolbeini kafteini. 

Frábær dagskrá á Allt í blóma

Fjölskyldu, skemmti og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður halin dagana 30. júní til 3. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði. Það verður risatjald alla dagana...

18 ára organisti í Selfosskirkju

Pétur Nói Stefánsson, 18 ára Hvergerðingur býður til orgeltónleika í Selfosskirkju þann 25.júní kl. 17. Þótt ungur sé að árum hefur Pétur verið með tónleikaröð...

Nýjar fréttir