7.3 C
Selfoss

Gísli Marteinn heimsækir Bókasafnið á morgun

Tinni og aðrar teiknimyndahetjur hafa verið áberandi á Bókasafninu í sumar enda Sumarlestur barnanna tileiknaðar þeim. Fjöldi barna hefur sótt sumarlestrarstundirnar í júní og nú bætist við sumarlestursstund fullorðinna. Það er enginn annar en Gísli Marteinn Baldursson okkar helsti sérfræðingur í Tinna og öllu sem honum tengist sem mætir á Bókasafnið á morgun, fimmtudag klukkan 18.00.  

 því loknu verður fjölmennt í Mjólkurbúið. Þar er fjöldi veitingastaða og í Risinu er  finna margvíslegar veigar við allra hæfi; Tinnakokteila, sódavatn frá Akureyri sem aldrei svíkur og síðast en ekki síst 15 tegundir af viskíi til heiðurs Kolbeini kafteini. 

Nýjar fréttir