10 C
Selfoss

Frábær dagskrá á Allt í blóma

Vinsælast

Fjölskyldu, skemmti og tónlistarhátíðin Allt í Blóma verður halin dagana 30. júní til 3. júlí í Lystigarðinum í Hveragerði. Það verður risatjald alla dagana sem endar með dansleik á laugardagskvöldið. Barna og tónlistardagskrá á laugardag, Ís í boði Kjörís, Síma-bílinn verður á staðnum með varning. Stórtónleikar í Lystigarðinn á Laugardagskvöldið, dansleikur að því loknu í tjaldinu.

Fram koma, Stebbi Jak, Jón Jónsson, Guðrún Árný, Jógvan Hansen, Unnur Birna, Magnús og Jóhann, Alexander Mikli, Hlynur Snær og Sæbjörg, Tónafljóð, Wally trúður, Suðurlands-djazz ásamt mörgu öðru.

Nýjar fréttir