-2.2 C
Selfoss

18 ára organisti í Selfosskirkju

Vinsælast

Pétur Nói Stefánsson, 18 ára Hvergerðingur býður til orgeltónleika í Selfosskirkju þann 25.júní kl. 17.

Þótt ungur sé að árum hefur Pétur verið með tónleikaröð í Hveragerði og lauk nýverið framhaldsprófi í orgelleik með einkunnina 9,5. Pétur lærði hjá Kára Þormar í MÍT og mun í haust hefja nám í kirkjutónlist við Listaháskóla Íslands.

Öll eru velkomin á tónleikana og það er frítt inn.

Nýjar fréttir