5.6 C
Selfoss

Standandi te seremónía á Selfossi

English below.

Rauði krossinn í Árnessýslu býður fólk velkomið í standandi te seremóníu að Eyrarvegi 23 á Selfossi þann 28.júní á milli klukkan 17&19.

Viðburðurinn er opin öllum. Tilgangur hans er að hvetja til góðra samskipta og búa til heildrænt umhverfi handa börnunum okkar. Þessi viðburður verður sá fyrsti af mánaðarlegum stefnumótum með mismunandi tegundum af viðburðum og við bjóðum öllum í samfélaginu til að taka þátt í að gera Árborg að góðum stað fyrir alla.

The Red cross in Árnessýsla welcomes everybody to a standing tea ceremony at Eyrarvegur 23 in Selfoss on the 28th of june between 17&19.

This is an event open to all. The intention is to inspire a good dialogue and to create a holistic place for our children. This event will be the first of monthly meetings with different types of events, inviting everyone in the community to participate in making Árborg a good place for everyone.

Allir eru velkomnir. All are welcome. Wszyscy są mile widziani!  الكل مرحب به Salaam всі ласкаво просимо! Tout le monde est bienvenu! Alle sind willkommen! Tutti sono i benvenuti! Hemû bi xêr hatin! Todos son bienvenidos/todas son bienvenidas! 欢迎大家 Bine ati venit!
Fréttatilkynning frá Rauða krossinum í Árnessýslu

Nýjar fréttir