11.7 C
Selfoss

Drífa á Keldum og Guðni frá Þverlæk sæmd fálkaorðu

Vinsælast

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sæmdi 17. júní, fjór­tán Íslend­inga heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

Tveir Rangæingar hlutu riddarakross, þau Drífa Hjartardóttir, bóndi á Keldum á Rangárvöllum og fyrrverandi alþingismaður, fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­störf og fram­lag til menn­ing­ar­mála í heima­byggð og Guðni Guðmunds­son bóndi á Þverlæk fyr­ir fram­lag til um­hverf­is­vernd­ar og sam­fé­lagsþjón­ustu.

Við óskum Drífu og Guðna innilega til hamingju.

Nýjar fréttir