6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Í góðu spilaformi þrátt fyrir skalla og smá bumbu

Sunnlenska stórhljómsveitin Á móti sól ætlar að blása til tónleikaveislu á Sviðinu þann 11. nóvember næstkomandi. Blaðamaður Dagskrárinnar hafði samband við tvo meðlimi hljómsveitarinnar...

Fjölskylduskemmtun af bestu sort

Lúðrasveit Þorlákshafnar verður með fjölskylduskemmtun af bestu sort föstudaginn 3.nóvember í Hlíðardalsskóla, Ölfusi. Þar mun sveitin leika þekkta kvikmyndatónlist úr ólíkum áttum og frá...

Maður í Mislitum sokkum

Leikfélag Austur-Eyfellinga hóf æfingar á leikritinu Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund S. Backman um miðjan september. Leikfélagið var stofnað árið 1970 og hefur...

Fjórir fræknir organistar safna fyrir flygli í Skálholtskirkju

Miðvikudagskvöldið 25. október kl. 20:00 bjóða organistarnir Arnór Vilbergsson, Jón Bjarnason, Sveinn Arnar Sæmundsson og Viðar Guðmundsson uppá tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Venjan hefur...

Okkar orlof í takt við tímann

Dagana 24. til 28. september s.l. var Húsmæðraorlof Árnes- og Rangárvallasýslu haldið á Hótel Örk í Hveragerði. 91 húsmæður voru skráðar og 88 mættu...

ADHD í Hveragerði

Norma E. Samúelsdóttir ADHD býður upp á myndlistasýningu ásamt kynningu á tveimur myndabókum með myndum sínum í Bókasafninu í Hveragerði í októbermánuði. Norma fæddist í...

Samtal um sorg og áföll í Selfosskirkju            

Nú í október fer að stað fræðsla og samtal um sorg og sorgarviðbrögð í Selfosskirkju.  Það gerir mörgum gott sem gengið hafa í gegnum...

Tvær nýjar á Klaustri

Á dögunum var lesið upp úr tveimur nýjum bókum á veitingahúsinu Kjarr á Kirkjubæjarklaustri. Áslaug Ólafsdóttir las upp úr bókinni Hlutskipti sem Jóna Ingibjörg Jónsdóttir...

Nýjar fréttir