4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gigg á Glæsivöllum

Föstudagskvöldið 10. nóvember nk. klukkan 20 verður Gigg á Glæsivöllum þar sem fjórir rithöfundar lesa upp úr nýjum bókum. Eiríkur Örn er með nýja bók...

Tón-Klúbbur Tónskóla Mýrdalshrepps slær í gegn

Síðasta miðvikudag var boðið upp á Tón-Klúbb í annað sinn í haust, sem er nýung hjá Tónskólanum. Bæði kvöldin hafa verið vel sótt og...

Svar við bænum þreyttra foreldra

Fjölskylduplatan Hjartans mál er komin út! Um er að ræða er 12 laga plötu með lögum og textum Hófíar Samúels. Flytjendur plötunnar eru Hófí...

Heimsmeistaramót í blómaskreytingum

Nemendur blómaskreytingabrautar FSu fóru, ásamt kennurum, á heimsmeistarakeppni í blómaskreytingum í Manchester á dögunum. Heimsmeistaramót Interflora er stærsti alþjóðlegi viðburðurinn í heimi blómaskreytinga. Mótið...

Marteinn Sigurgeirsson – 60 ár á 60 mínútum

Marteinn Sigurgeirsson heldur uppistand með myndrænu ívafi á Sviðinu Selfossi 9. nóvember kl. 20 og verður miðasala við innganginn. Marteinn Sigurgeirsson frá Selfossi tók snemma...

Menningarverðlaun Suðurlands 2023

Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlaut Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023. Viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Vík þann 26. október sl. en alls...

Hrekkjavakan á Selfossi – allt sem þú þarft að vita

Á morgun, laugardag, verður hrekkjavökuratleikur á Selfossi og á þriðjudaginn 31. október, á hrekkjavökunni sjálfri, ganga börn á milli húsa og safna góðgæti eða...

Bílar í lífi þjóðar

Ljósmyndarar fortíðarinnar voru duglegir að festa tímann á filmu, framtíðarfólki til fróðleiks og skemmtunar. Eitt af því sem fyrir augu þeirra bar var bíllinn,...

Nýjar fréttir