Daði Ingimundarson afhendir Leikfélagi Hveragerðis styrkinn. Hjörtur Benediktsson tók við honum af hálfu leikfélagsins.

Lionsklúbburinn styrkti Leikfélagið í Hveragerði

Þann 27. janúar sl. afhenti Lionsklúbbur Hveragerðis Leikfélaginu í Hveragerði fjárstyrk í tilefni 70 ára afmælis þess síðarnefnda. Var það gert í lok frumsýningar...

Sýningin Flæði opnar í Listagjánni á morgun

Ný sýning, sem ber heitið Flæði, eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin opnar á morgun laugardaginn...

Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrk í Flóahreppi

Flóahreppur hefur auglýsir eftir umsóknum um menningarstyrk Flóahrepps vegna ársins 2018 sbr. reglur um úthlutun styrkja til menningarmála í Flóahreppi. Í reglunum segir að...

Hérðasfréttablað í hálfa öld

Fyrir fimmtíu árum, nánar tiltekið 29. febrúar 1968, hóf Dagskráin göngu sína á Selfossi. Í fyrstu var hún í litlu broti og byggðist upp...

Líf og fjör í Uppsveitum Árnessýslu

Það er alltaf gaman í uppsveitum Árnessýslu segir Ásborg Ó. Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu. „Hér í Uppsveitunum gengur allt mjög vel og mikill fjöldi...

Litir og línur í Bókasafni Árborgar

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir verða með sýningu á Bókasafni Árborgar á Selfossi í desember. Þær eru báðar starfandi myndlistarkennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands...

Áhugaverðri sýningu um Litla-Hraun lýkur 10. júní

Brátt lýkur sögusýningunni um Litla-Hraun sem er í borðsstofu Hússins á Eyrarbakka. Síðasti sýningardagur er á annan í hvítasunnu, mánudaginn 10. júní nk. Sýningin...

Tómatar og tangó í Friðheimum á sunnudaginn

Sunnudaginn 25. ágúst næstkomandi verður sannkölluð menningarveislu í Friðheimum í Reykholti. Þar mun nýstofnaður Piazzolla Quintet leika tónlist argentínska snillingsins Astor Piazzolla auk þess...

Söngperlur í Skyrgerðinni í Hveragerði

Á morgun laugardaginn 14. apríl kl. 20:30 munu „Bergljót og Spilapúkarnir“ halda tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði. Tríóið skipa Leifur Gunnarsson kontrabassa, Guðmundur Eiríksson...

Fleiri ferðamenn heimsækja Fischersetur á Selfossi

Fischersetrið opnaði 15. maí sl. og verður opið daglega kl. 13–16 til 15. september nk. Auk þess verður setrið opið á hverju kvöldi kl....

Nýjustu fréttir